Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Arnarstapi tjaldsvæði

- Tjaldsvæði

Á Arnarstapa Center bjóðum við uppá mismunandi gistimöguleika. Hjá okkur getur þú valið gistingu með sérbaði á Hótel Arnarstapa eða fjölskylduíbúðirnar okkar sem hýsa 5 manns hver. Vinsælu smáhýsin henta afar vel fyrir þá sem vilja aðeins meira næði. Svo er gistiheimilið okkar góður kostur fyrir þá sem vilja ódýrari gistingu með sameiginlegri aðstöðu. Fyrir stórfjölskylduna þá bjóðum við upp á níu manna fjölskylduhúsið Fell sem er einnig kjörið fyrir vinahópinn. Síðast en ekki síst þá eru tjaldstæðin okkar nýlega uppgerð og smellpassa fyrir fellihýsi, hjólhýsi og tjöld. Þar er sameiginleg snyrti- og salernisaðstaða.

Hótel Arnarstapi

Hótel Arnarstapi

Hótel Arnarstapi er nýtt 36 herbergja hótel staðsett við rætur Stapafells og Snæfellsjökul. Á hótelinu er veitingastaðurinn Snjófell sem opinn er frá
Snjófell Restaurant

Snjófell Restaurant

Snjófell er nútímalegur veitingastaður þar sem áhersla er lögð á mat úr heimabyggð. Snjófell bíður upp á gómsætan mat úr besta hráefni úr héraði.  Snj
Bárður Snæfellsás gönguleið

Bárður Snæfellsás gönguleið

Arnastapi er þekktur áfangastaður ferðamanna um Snæfellsnes og er búin að vera uppbygging á síðastliðnum árum á svæðinu. Göngustígar um svæðið eru nú
Stapinn

Stapinn

Stapinn er best staðsetti veitingastaðurinn á Snæfellsnesi, stutt á Snæfellsjökul, flott gönguleið að Hellnum og ótrúlegar gönguleiðir um Snæfellsnes.
Glacier Paradise

Glacier Paradise

Viltu upplifa leyndardóma Snæfellsjökuls? Komdu og skoðaðu útsýnið og fegurðina sem Snæfellsjökull hefur uppá að bjóða. Að vera þarna og horfa yfir Br
Gatklettur

Gatklettur

Vinsæl gönguleið er meðfram ströndinni milli Hellna og Arnarstapa og liggur leiðin þá fram hjá Gatkletti.  
Arnarstapi

Arnarstapi

Arnarstapi á Snæfellsnesi er vinsæll ferðamannastaður fyrir alla fjölskylduna. Þar eru góðar gönguleiðir, hótel, tjaldsvæði, gistihús og veitingastaði
Stapafell á Snæfellsnesi

Stapafell á Snæfellsnesi

Efst í fjallinu er klettur, Fellskross, sem talinn er vera fornt helgitákn, en fellið er talið bústaður dulvætta.  
Hellnar

Hellnar

Hellnar á Snæfellsnesi er vinsæll áningarstaður ferðamanna sem er í mestu nálægð Snæfellsjökuls og þar er einnig hótel og kaffihús. Bergrani austan v
Fosshótel Hellnar

Fosshótel Hellnar

Fosshótel Hellnar er sveitahótel eins og þau gerast best. Hótelið er staðsett við rætur Snæfellsjökul en Þess má geta að Snæfellsjökull er sagður einn
Simply the West

Simply the West

Simply the West er framsækin ferðaskrifstofa sem býður upp á fjölbreyttar dagsferðir og er sífellt að bæta við. Við getum líka skipulagt afþreyingu á

Aðrir (2)

Fjöruhúsið Hellnar 356 Snæfellsbær 435-6844
Upplifun undir jökli Hellnar, Kjarvalströð 3-5 356 Snæfellsbær 663-5790