Hótel Karólína er staðsett í hæðóttu landslagi í gamla hluta Stykkilshólmsbæjar en þar er einstakt útsýni útá Breiðafjörðinn og eyjarnar. Stutt er í alla þjónustu. Stykkishólmur er fallegur bær með langa og merkilega sögu. Bærinn er þekktur fyrir einstakt bæjarstæði, sjávarréttaveitingastað og einstakt umhverfi. Örskammt frá er sundlaug, golfvöllur og og allar helstu búðir bæjarins.
Á Hótel Karólínu eru 8 tveggja manna herbergi, skipt á milli tveggja hæða. Herbergin á jarðhæðinni eru öll nýlega endurnýjuð en herbergin á efri hæðinni tilheyra gamla húsinu. Öll herbergi eru með sér baðherbergi, eru vel upplýst og búin góðum sturtum.
Frítt Wi-Fi.