Gamli bærinn er á þremur hæðum, á neðstu hæð er eldhús, borðstofa og setustofa.
Á annarri hæð eru þrjú tveggja manna herbergi og þrjú baðherbergi. Á efstu hæð hússins eru tvö tveggja manna herbergi og eitt baðherbergi.
Á verönd við húsið er heitur pottur.