Upplýsingamiðstöðin á Akranesi er til húsa í Akranesvita. Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um afþreyingu, gistingu, veitingar og fleira á Akranesi og nágrenni.
Opnunartímar í Upplýsingamiðstöð ferðamanna og í Akranesvitanum:
1. maí - 15. september: daglega frá 12:00 til 16:00
16. september - 30. apríl: daglega frá 13:00 til 15:00 og eftir samkomulagi fyrir hópa.