Fosshótel Stykkishólmur er með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Á hótelinu er að finna hlýlegt veitingahús, nýtískulegan bar og fullkominn ráðstefnusal sem tekur allt að 300 gesti. Hótelið er tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja ferðast um Snæfellsnesið eða sigla um eyjarnar og skoða hið einstaka dýralíf sem þar finnst.
- 76 herbergi
- Morgunmatur í boði
- Ókeypis þráðlaust net
- Fundaraðstaða
- Veitingastaður og bar
- Ókeypis bílastæði
- Hleðslustöð
Hluti af Íslandshótelum