Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    The Cave

    - Ferðasali dagsferða

    Víðgelmir er stærsti hraunhellir landsins. 1.600 metra langur hellirinn býr yfir mögnuðum litaafbrigðum og hraunmyndunum djúpt í iðrum jarðar og með sínum framúrskarandi fjölbreytileika og glæsileika býður hann upp á ógleymanlega lífsreynslu. 

    Við bjóðum upp á fjölskylduvænar ferðir sem allar kynslóðir geta notið, þökk sé nýrri göngubrú og lýsingu í hellinum. Fyrir þá sem kjósa meiri áskorun, þá bjóðum við einnig upp á hálfs dags ferð alveg inn í enda hellisins, út fyrir manngerð þægindi.

    Hellar eru oft dimmir og þröngir en það á ekki við um Víðgelmi. Það sem áður var seinfarið, harðgert landslag er nú auðvelt og skemmtilegt yfirferðar. 

    The Cave

    The Cave

    Víðgelmir er stærsti hraunhellir landsins. 1.600 metra langur hellirinn býr yfir mögnuðum litaafbrigðum og hraunmyndunum djúpt í iðrum jarðar og með s
    Hallmundarhraun

    Hallmundarhraun

    Hallmundarhraun í Borgarfirði er helluhraun sem talið er hafa runnið skömmu eftir landnám Íslands, einhvern tímann á 10. öld. Það er mesta hraun hérað
    Víðgelmir í Borgarfirði

    Víðgelmir í Borgarfirði

    Víðgelmir í Borgarfirði er stærstur allra hella á Íslandi og talinn einn stærsti hraunhellir í heimi.   Hellirinn hefur að geyma kynjaveröld, litríkar
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors