Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólasöngstund Akraneskirkju

4.-18. desember

Finnst þér gaman að syngja jólalögin? Hvert er þitt uppáhald? Komdu í Akraneskirkju á miðvikudögum á aðventunni og syngdu með okkur!

Bjart er yfir Betlehem, Snjókorn falla, Forðum í bænum Betlehem, Hvít jól, Hátíð í bæ... og fleiri og fleiri. 

Jólasöngur alla miðvikudaga á aðventunni í Akraneskirkju kl. 17:15. Hilmar Örn leikur undir og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða sönginn. Dásamleg samverustund fyrir alla í fjölskyldunni.

Komdu og syngdu með!

GPS punktar

N64° 19' 1.364" W22° 5' 12.115"

Staðsetning

Akraneskirkja